SVEITTIR GANGAVERÐIR HRINGJA INN JÓLIN

0

Sveittir Gangaverðir eru alltaf í árlegu jólaskapi en þeir voru að senda frá sér nýtt jólalag og myndband með sem nefnist „Jóló.“ Þetta ætlar að vera árlegt hjá sveitinni því á sama tíma í fyrra sendu þeir frá sér jólalagið „Arnalds.“

Ef þú villt fá öðruvísi sultu með steikinni og sannan jólatakt með þá ætti Jóló að bjarga því.

Skrifaðu ummæli