SVEIMUR SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ „MIRROR“ OG PLATA VÆNTANLEG

0

SVEIMUR

Rafbandið Sveimur er tildurlega nýtt band en sveitin er að leggja lokahönd á sína fyrstu plötu sem ber heitið Reset og er væntanleg með sumrinu. Í sveitinni eru tveir meðlimir, Gulli sem sér um hljóðgervla og Ylfa Marín sem sér um söng.

Sveimur var að senda frá sér glænýtt lag sem nefnist „Mirror“ og á eflaust eftir að falla vel í kramið hjá rafþyrstum landanum!

Comments are closed.