Sveimur færir okkur svefn: Sjáið myndbandið!

0

Tónlistarmaðurinn Sveimur var að senda frá sér glænýtt lag og myndband sem ber heitið „Svefn.” Lagið er tekið af væntanlegri plötu kappans Skuggadans sem hann vinnur nú hörðum höndum að!

Sveimur er að skella sér í tónleikagírinn og munum við fljótlega geta barið hann augum á sviðum borgarinnar. Myndbandið er einkar glæsilegt en það er unnið af Stúdío Fræ.

Skrifaðu ummæli