SÚRREALÍSKUR FANTASÍUHEIMUR ÞAR SEM MISTÖKIN ERU ENDURTEKIN

0

Tónlistarkonan Kría var að senda fá sér lagið „Levels.“ Lagið fjallar um að vera í súrrealískum fantasíu heimi þar sem þú hægt og rólega innleiðir raunveruleikann og áttar þig á að allt er að misheppnast, þú endurtekur sömu mistökin og þú getur ekki endað á réttri braut.

kria-2

„Levels“ var samið og útsett af Kríu en Rupert Roberts kom einnig að útsetningu. Cesar Caceres sá um hljóðblöndun og masteringu.

Hér er á ferðinni frábært lag, hækkið í græjunum og njótið!

 

Comments are closed.