SUNNYSIDE ROAD SENDIR FRÁ SÉR MYNDBAND VIÐ LAGIÐ „GERUM EKKI NEITT“

0

SUNNY 2

Hljómsveitin Sunnyside Road var að senda frá sér myndband við lagið „Gerum Ekki Neitt.“ Myndbandið er einkar skemmtilegt, sumarlegt og fallegt og ekki skemmir fyrir að lagið kemur manni í einstaklega gott skap.

SUNNY

Hljómsveitarmeðlimir sveitarinnar eiga öll mismunandi tónlistarbakgrunn og má þar t.d. nefna Jazz, klassík og rokk en öll sameinast þau í Folk/pop tónlist.

Frábært lag og myndband frá skemmtilegri sveit.

Comments are closed.