SUNNUDAGURINN VAR VEL ÞÉTTUR Á SECRET SOLSTICE

0

Eins og flest allir vita fór tónlistarhátíðin Secret Solstice  fram um helgina sem leið og var stemmingin hreint út sagt stórkostleg. Mikið stuð var á hátíðinni alla helgina og ekki síst á sunnudeginum!

Á sunnudeginum komu fram Emmsjé Gauti, Rick Ross, Anderson Paak, Daði Freyr og Big Sean svo fátt sé nefnt en allt trylltist þegar íslensku rappararnir Emmsjé Gauti, Aron Can, Herra Hnetusmjör, Joe Frazier, Birnir og Joey Christ stigu á svið!

Ljósmyndarinn Hörður Ásbjörnsson kíkti á hátíðina og tók hann þessar flottu ljósmyndir fyrir hönd Albumm.is

http://secretsolstice.is

Skrifaðu ummæli