SUÐ VILL MEIRA SUÐ

0

suð 2

Hljómsveitin Suð var að senda frá sér glænýtt lag sem nefnist „Á flótta.“ Lagið er tekið af væntanlegri breiðskífu Sveitarinnar Meira suð!, sem kemur út í lok september.

Suð

Suð spilar einskonar indie og Lo-fi Rokk og er umrætt lag engin undantekning. Hér er á ferðinni frábært lag og hlakkar okkur mikið til að heyra plötuna!

http://sud.is

Comments are closed.