STYÐUR VIÐ HVORT ANNAÐ ÁN ÞESS AÐ VERA HÁÐ HVORT ÖÐRU

0

Verkefnið Glæta var að senda frá sér 6 laga smáskífu en einnig voru gerð voru myndbönd við öll lögin! Sveitin er hugarsfóstur Agnesar Ársælsdóttur og Brynjars Friðriks Péturssonar en þau segja að verkefnið fæst við tónlist og myndbönd sem styðja við hvort annað án þess að vera háð hvort öðru.

„Textarnir og myndböndin varpa öðru ljósi á hefðir og venjur hversdagsins“

Glaeta.com

Instagram

Skrifaðu ummæli