STURLA ATLAS SENDIR FRÁ SÉR NÝTT LAG OG MYNDBAND

0

ATLAS

Sturla Atlas er einn heitasti tónlistarmaður landsin um þessar mundir en kappinn var að senda frá sér glænýtt lag og myndband. Lagið heitir „Vino“ en út kemur átta laga mixtape á föstudaginn sem ber heitið Season2.

atlas 2

Jóhann Kristófer Stefánsson og Kjartan Hreinsson leikstýra myndbandinu og gera þeir það listarlega vel. „Vino“ er löðrandi í svalleika og þegar horft er á myndbandið kemur einhverra hluta vegna kvikmyndin Trainspotting first upp í hugann.

Frábært lag og myndband og við bíðum spent eftir Mixteipinu sem kemur á föstudaginn!

Comments are closed.