STURLA ATLAS „FUCKBOYS“ REMIX

0

stefs 3

Það má segja að Sturla Atlas sé að gera allt brjálað þessa dagana en hann er að koma eins og stormur inn í Íslenskt tónlistarlíf. Kappinn gerði á dögunum samning við útgáfufyrirtækið Les Fréres Stefson, sem er í eigu þeirra Loga Pedro og Unnsteins Manúels Stefánssona.

stefs
Í dag kom út remix af laginu „Fuckboys“ en það er samið af Uni Stefson og Sturla Atlas, lagið er mixas af Redd Lights og Loga Pedro og masterað af Glenn Schick.

stefs2

stefs 5
Einnig kom á dögunum út myndband við lagið „Snowin,“ það er greinilegt að krúið sem stendur á bakvið þetta batterí er algjörlega á tánum og veit nákvæmlega hvað það er að gera, enda miklir hæfileikar þarna á ferð!
Það verður gaman að fylgjast með Sturla Atlas og hanns verkefnum á næstunni!

 

Comments are closed.