STÚFUR PISSAR Í SKÓ, LEGGST Í JÖTU OG GERIR ÝMISKONAR AÐVENTUUSLA

0

Hugleikur Dagsson hefur teiknað glænýtt myndband við Stúf sem er nýtt dúndurhresst jólalag sem Baggalútur og Friðrik Dór sendu frá sér í síðustu viku. Í myndbandinu fer Stúfur mikinn, pissar í skó, leggst í jötu og gerir ýmiskonar aðventuusla.

Sjón er sögu ríkari!

Skrifaðu ummæli