STÚDÍÓ HLJÓMUR BÍÐUR UPP Á DEMÓ DAGA

0

hlj 4

Stúdíó Hljómur er með svokallaða Demó Daga í dag og á laugardaginn en þar geta allir komið og tekið upp demó í fullkomnu hljóðveri með upptökumanni á mjög vægu verði. Allt er til alls á staðnum nema að sjálfsögðu þau hljóðfæri sem viðkomandi notar.

hlj 3

hlj 2

hlj

Stúdíó Hljómur er virkilega flott hljóðver en listamenn á borð við Cell7 og Lily Of The Valley hafa tekið þar upp svo fátt sé nefnt. Ef þú vilt taka þína tónlist upp í frábæru umhverfi hafðu þá samband við Stúdíó Hljóm og bókaðu tíma, því svona tækifæri bjóðast ekki á hverjum degi!

Comments are closed.