STROFF SENDIR FRÁ SÉR ÁBREIÐU AF „STREETS OF PHILADELPHIA“

0

stroff 2

Hljómsveitin Stroff sendi nýverið frá sér magnaða ábreiðu af Bruce Springsteen slagaranum „Streets Of Philadelphia.“ Ekki alls fyrir löngu sendi sveitin frá sér sína fyrstu breiðskífu sem er samnefnd sveitinni en sumir telja hana vera eina af bestu Indie plötum seinni ára!

STROFF 3

Stroff er skipuð þeim Örn Inga, Markúsi, Halla og Árna Þór. Tónlist drengjanna má lýsa sem nýbylgju rokki og eitt er fyrir víst að þetta er af bestu gerð.

Virkilega vel gert hjá Stroff liðum!

Comments are closed.