STRENGJABRÚÐA OG SKRÍMSLI Í GEIMNUM

0

Færeyski tónlistarmaðurinn Heidrik var að senda frá sér brakandi ferskt myndband við lagið „Monster.” Á síðasta ári sendi Heidrik frá sér plötuna Funeral og vakti hún mikla athygli og hafa lögin „Boy” og „Change of frame” fengið mikla spilun!

Heidrik er ekki við eina fjölina felldur en ásamt því að vera tónlistarmaður er hann einnig kvikmyndagerðarmaður. Kappinn hefur komið að fjölda kvikmynda, sjónvarpsþátta og tónlistarmyndbanda með afar góðum árangri!

Skrifaðu ummæli