STÓRUNDANÚRSLIT DJ ÍSLANDS Á PALOMA Í KVÖLD

0

ferne

Þá er komið að stórundanúrslitum í Fernet Bikarnum og spennan magnast hver verður krýndur Dj Íslands árið 2015.

Það eru risarnir tveir í neðanjarðarhústónlist á klakanum, Gunni Ewok og Dj Yamaho (Natalie Gunnarsdóttir), sem takast á um hver það verður sem mætir núverandi titilhafa, sjálfum Magga Lego, Dj Íslands.

paloma 2
Kynnir kvöldsins er eins og áður Árni Sveinsson og er hann meðdómari ásamt föstum Sunnudagsklúbbsmeðlimum, en eins og hefur áður komið fram eru það viðbrögð viðstaddra sem ákvarða hver sigurvegari kvöldsins verður.
Formaðurinn verður öllum til halds og trausts að vanda og sér til þess að allt fari vel og löglega fram.

Herlegheitin byrja stundvíslega kl 21:00 og fer þetta að sjálfsögðu fram á skemmtistaðnum Paloma.

Comments are closed.