STÖRÐU HELVÍTI LENGI Í MYNDAVÉLINA

0

Hljómsveitin Fufanu sendir frá sér brakandi ferskt myndband við lagið „Tokyo” en það er tekið af plötunni Sports sem kúm út fyrir ekki svo löngu. Lagið varð til eftir ferð sveitarinnar til Tokyo en þeir segja það ferðalag hafa verið afar skrítið!

Jónatan Grétarsson á heiðurinn af myndbandinu sem er hreint út sagt stórkostlegt. Fufanu menn vissu ekkert um drög myndbandsins áður en þeir mættu í tökur en að sögn meðlima eru þeir afar ánægðir með afraksturinn!

Fufanu.rocks

Jonatangretarsson.com

Skrifaðu ummæli