STERK UPPLIFUN FRÁ SINGAPÚR

0

Tónlistarkonan Kría eða Elísa Hildur Einarsdóttur sendi nýlega frá sér tvo lög en þau bera heitið „Formúla” og „99 Feeling Club.” Lögin draga innblástur af ferð Kríu til Singapúr árið 2016 en þá var hún á ákveðnum tímamótum sem létu upplifunina verða kannski ennþá sterkari.

Kría samdi lögin út frá fortíðarþrá til Singapúr og sem einhverskonar eið til sjálfs míns að hætta að þóknast öllum nema sjálfri sér.

Kr1amusic.com

Spotify

Soundcloud

Instagram

Twitter

Skrifaðu ummæli