STEREO HYPNOSIS Á FERÐ OG FLUGI UM KANADA / LJÓSMYNDIR OG MYNDBAND

0

pan pan

Hljómsveitin Stereo Hypnosis er ein helsta raftónlistarsveit okkar Íslendinga en þeir hafa einnig verið að gera það ansi gott undanfarið fyrir utan landssteinana. Sveitin var að koma úr hljómleikaferðalagi um Kanada en þar spiluðu kapparnir á alls þremur tónleikum.

  1. september – Toronto, Canada –The AMBiENT PiNGá Ratio ásamt Heiki Sillaste og General Chaos Visuals
  2. september – Burk Falls, Canada – Harvest Festival 2015 ásamt Terrence Parker,Osunlade, Brad Weber úr Caribou, Andrew úr Interchill Records og margt fleira.
  3. september – Burk Falls, Canada –Extreme Chill Showcase at Harvest Festival 2015

Það má segja að Stereo Hypnosis séu komnir í innsta hring raftónlistarsenunnar í heiminum en góð og sterk tengsl hafa myndast út frá Íslensku raftónlistarhátíðinni Extreme Chill Festival Undir Jökli en þar hafa frægir listamenn komið fram eins og Mixmaster Morris og Biosphere.

Pan Thorarensen, Oskar Thorarensen og Þorkell Atlason skipa hljómsveitina Stereo Hypnosis en kapparnir eru að spila hér á landi 16. Október á skemmtistaðnum Húrra / Extreme Chill Festival Showcase
Fram koma: FuturegrapherMuryaMike Hunt Is Your Uncle, Beatmakin Troopa & Arni Vector

Linkar:

http://stereohypnosis.bandcamp.com

http://www.extremechillfestival.com

https://vimeo.com/extremechill

pan 2

pan 1

pan 4

 

pan 3

pan 5
pan 6

pan 7

pan 8

pan 9

pan 10 pan 11

pan 13

pan 12

pan 14

pan 15

pan 25

pan 24

pan 26

pan 27

pan 28

pan 31

pan 30

 

 

 

 

Comments are closed.