STEMNINGIN VAR HREINT ÚT SAGT GEGGJUÐ

0

Eins og flest allir vita fór tónlistarhátíðin Secret Solstice  fram um helgina sem leið og var stemmingin hreint út sagt stórkostleg. Mikið stuð var á hátíðinni alla helgina og ekki síst á síðasta degi hátíðarinnar, sunnudeginum!

Ljósmyndarinn Frímann Kjerúlf Björnsson lét sig ekki vanta á hátíðina í ár en hann tók þessar frábæru ljósmyndir fyrir hönd Albumm.is

http://secretsolstice.is

Skrifaðu ummæli