„Stelpur geta alveg skemmt sér á sama hátt og strákar“

0

Tónlistarkonan Inga María sendi fyrir skömmu frá sér lagið „All about tonight” og er hennar fyrsta dans popp lag!

„Lagið fjallar um að stelpur geta alveg skemmt sér á sama hátt og strákar þótt strákarnir vilji nú ekki halda það.” – Inga María.

Inga María er búsett í Bandaríkjunum en kanarnir kalla þetta female empowering dance anthem og er inga fullviss um að það sé þörf á meiri svoleiðis tónlist í heiminum í dag!

Skrifaðu ummæli