Steinþursarar í miklu uppáhaldi: „Þetta voru geggjaðir þættir”

0

Tónlistarmaðurinn Jökull Logi var að senda frá sér ábreiðu (remix) af opnunarlagi Steinþursanna eða Gargoyles eins og þeir heita á frum málinu en þættirnir voru sýndir á Stöð 2 hér forðum. Þættirnir voru í miklu uppáhaldi hjá Jökul en hann lýsir þeim sem geggjuðum!

Í sumar gaf ökull út plötuna In Wedding en hún hefur verið að fá glimrandi viðtökur. Mikið er um að vera hjá kappanum en Jökull er afar iðinn við tónlistarköpun og er miklu meira á leiðinni frá honum.

Hér fyrir neðan er hægt á hlusta á plötuna In Wedding:

Skrifaðu ummæli