STEINAR OG STONY FARA Á KOSTUM Í NÝJU LAGI

0

steinar

Tónlistarmaðurinn Steinar sendi í gær frá sér glænýtt lag og myndband sem nefnist „Young.“ Steinar sló rækilega í gegn með slagaranum „Up“ og ekkert lát er á vinsældum hanns! Einnig kemur tónlistarmaðurinn og leikarinn Stony fram í laginu og er hanns viðkoma algjör snilld.

steinar 2

Myndbandið er einkar skemmtilegt en það var allt tekið upp á Mýrarboltanum á Ísafirði um verslunarmannahelgina.

Frábært lag með skemmtilegu væbi!

http://steinarmusic.com/

Comments are closed.