STEFÁN KAREL

0

Stefán Karel

Stefán Karel er nítján ára tónlistarmaður úr Árbæ sem byrjaði frekar ungur að rappa.

Fyrst núna er hann að stíga sín fyrstu spor og gera þetta af alvöru. Línudans er fyrsta lagið hanns af komandi mixtape-i sem hann er að vinna hörðum höndum að.

Línudans er tekið upp í Stúdíó Hljóðheimum, myndbandið er kvikmyndað og klippt af Jóhanni Bjarna Péturssyni og Jóhanni Egilssyni. Takturinn í laginu kemur frá Whyrun

Línudans fjallar um að lifa lífinu til fulls og vera sama um hvað öðrum finnst.

Gjörið svo vel!

Comments are closed.