STEFÁN KAREL SENDIR FRÁ SÉR NÝTT LAG OG MYNDBAND SEM NEFNIST „XL“

0

karel 2

Tónlistarmaðurinn Stefán Karel hefur verið iðinn við að senda frá sér lög að undanförnu en hann hefur sent frá sér lögin „Erða þú“ og „Er On“ svo fátt sé nefnt. Kappinn var að senda frá sér brakandi ferskt lag og myndband en lagið nefnist „XL.“ Stefán er án efa einn efnilegasti rappari landsins þannig fylgist með kappanum. Lag, mix og mastering er í höndum Jón Bjarna Þórðarsyni.

Hækkið í botn, setjið hendur í loft og njótið!

 

Comments are closed.