STEFÁN KAREL SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ „VÖKVAÐUR“

0

karel 2

Tónlistarmaðurinn Stefán Karel hefur verið ansi afkastamikill á seinustu misserum en kappinn var að senda frá sér glænýtt lag sem nefnist „Vökvaður.“ Áður hafa lögin „XL“ og „Erða Þú“ fengið að hljóma í eyrum landsmanna og hafa viðbrögðin verið virkilega góð.

karel

„Vökvaður“ verður eflaust engin undantekning en umrætt lag rennur niður eins og hunang á sumardegi og ætti því að heyrast talsvert í sumar.

Flotta lag frá kappanum, hækkið og njótið gott fólk!

Comments are closed.