STEFÁN KAREL SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ „ERÐA ÞÚ?“

0

karel

Rapparinn Stefán Karel var að senda frá sér glænýtt lag en hann hefur verið að gera það ansi gott að undanförnu. Lagið heitir „Erða Þú?“ en lagið er talsvert öðruvísi en kappinn hefur verið að senda frá sér. Það má segja að lagið sé blanda af nútíma RnB og rappi.

Útsetning: Joe Frazier

Mix og Mastering: J´Angelo

Tengdir linkar:

http://albumm.is/rapparinn-stefan-karel-sendir-fra-ser-lagid-eg-er-on

http://albumm.is/nytt-lag-og-myndband-fra-stefani-karel

http://albumm.is/stefan-karel

Comments are closed.