STARWALKER SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ „EVERYBODY´S GOT THEIR OWN WAY“

0

star 2

Hálf Íslenska og hálf Franska hljómsveitin Starwalker var að senda frá sér nýtt lag sem nefnist „Everybody´s Got Their Own Way“ sem tekið er af fyrstu plötu sveitarinnar sem kemur út 1. apríl næstkomandi.

Barði Jóhannsson sem margir þekkja úr hljómsveitinni Bang Gang og Jean-Benoit Dunckel úr frönsku hljómsveitinni  Air sem t.d. sló svo eftirminnilega í gegn með plötunni Moon Safari eru mennirnir á bakvið Starwalker.

star

Allir helstu miðlar heims hafa dásamað laginu sem kom út í gær enda mikill silkismellur hér á ferð. Margir bíða spenntir eftir þeirra fyrstu plötu sem er samnefnd sveitinni. Frábært lag frá frábærum tónlistarmönnum.

Hér má sjá lagalistann af væntanlegri plötu Starwalker:
01 Holidays
02 Blue Hawaii
03 Losers Can Win
04 Radio
05 Everybody’s Got Their Own Way
06 Come and Stay
07 Get Me
08 Le President
09 Bad Weather
10 Demeter

Comments are closed.