STÁLTROMMUR OG TRÓPIKAL VETRARTÓNAR

0

fm-belfast

Nýjasti smellurinn frá FM Belfast heitir „You’re so pretty“ og er smáskífa af væntanlegri plötu þessarar reyndu hljómsveitar. Lagið er tilvalið til að dansa við og hrista í sig hita.

Stáltrommur og trópikal vetrartónar eiga vel við á tímum loftslagsbreytinga! Ekki er vitað hvað framtíðin ber í skauti sér og því er nauðsynlegt að geta gleymt sér í ljúfum tónum á meðan við bíðum örlaganna.

fmbelfast.com

twitter.com/fmbelfast

Comments are closed.