SPREZZATURA ER NÝ HLJÓMSVEIT SEM SENDIR FRÁ SÉR SITT FYRSTA LAG

0

SPREZZATURA

Hljómsveitin Sprezzatura er tildurlega ný af nálinni en það eru reynsluboltarnir Unnur Sara Eldjárn og Óli Hrafn Jónasson (Holy Hrafn) sem skipa sveitina. Unnur og Óli hittust á tónlistarhátíðinni Secret Solstice fyrr í sumar og ákveðið var að stofna hljómsveit.

Fyrsta lagið er komið út og ber það heitið „Ert´ ekk´ í fíling,“ en eins og nafnið á laginu gefur til kynna er lagið löðrandi í góðum fíling!

Hér er á ferðinni frábært lag og gaman verður að fylgjast með þessari nýju hljómsveit.

Comments are closed.