Spilar og syngur jazzsöngva í Akureyrarkirkju

0

Laugardaginn 10. nóvember kl. 17:00 mun Karl Olgeirsson halda tónleika í Akureyrarkirkju. Hann mun spila og syngja jazzsöngva af nýútkominni plötu sinni, Mitt bláa hjarta. Þórhildur Örvarsdóttir verður sérstakur gestur og syngur nokkur laganna. Notarlegt síðdegi í skammdeginu. Miðasalan er við innganginn.

Skrifaðu ummæli