SPILAMENNSKA, EP PLATA OG MYNDBAND Í VÖRUSKEMMU

0

Ingi Þór, Jón G og Darri Sigurvin stofnuðum hópinn Lucid Dreams (alltaf kallað Lucid)  í Júní 2017 á Akureyri. Allir eiga þeir það sameiginlegt að hafa Stundað nám við SAE skólann í Amsterdam. kapparnir tóku nýlega upp “Promo video” fyrir Vöruskemmuna sem er staðsett í jaðri Reykjavíkur.

Strákarnir hafa verið að plötusnúðast í nokkur ár en núna segja þeir að áhuginn sé aðallega að spila live þar sem einungis spilað frumsamið efni með allskonar tækjum og tólum. Lucid DreamsVið spila í beinni í útvarpsþættinum Elements í kvöld þriðjudag 30. Október og síðar á skemmtistaðnum Paloma föstudagskvöldið 3. Nóvember.

Einnig er í vinnslu EP plata þar sem Jón sér um Pródúseringu og Darri Sigurvin um eftirvinnslu, En þeir eru báðir starfandi sem hljóðverkfræðingar í upptökuverinu Stúdíó Hljómur í Reykjavík. Vídeóið er tekið upp hjá nýju og mjög spennandi verkefni sem kallast Vöruskemman, sem er nýr vettvangur fyrir pródúsera/Dj’a til að koma fram í útsendingu með hljóði og mynd.

Skrifaðu ummæli