SPENNTIR FYRIR KOMANDI ÁTÖKUM OG LOFA GÓÐU PARTÝI

0

minds

Hljómsveitin Sleeping Minds er á blússandi siglingu um þessar mundir en sveitin sendi á dögunum frá sér nýtt lag sem frumflutt var í Útvarpsþættinum Albumm á X-inu 977 og ber heitið „Black Rose.“ Sveitin kemur fram í fyrsta skipti á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves en að sögn meðlima eru þeir afar spenntir fyrir komandi átökum og lofa góðu partýi!

Lagið var tekið upp í Stúdíó Sýrlandi og hljóðblandað af Einari Vilberg í Hljóðverk. Alls kemur sveitin fram á fimm tónleikum en dagskránna má lesa hér fyrir neðan:

minds-air

Comments are closed.