DÖLLI SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ PABBI MINN OG SAFNAR FYRIR ÚTGÁFU Á KAROLINA FUND

0

sölvi

Dölli er tónlistarmaður en hann hefur verið að semja barnalög frá árinu 1997. Sölvi byrjaði að semja tónlist um tvítugt en þá fékk hann gítar í afmælisgjöf. Lögin af væntanlegri plötu kappans Viltu Vera Memm eru flest frá árinu 1997.

„Lögin á plötunni eru valin úr í kringum sextíu barnalögum þannig það var ansi strembið að velja lögin á plötuna þannig að lagavalið var bara svolítið hipsum haps.“Dölli

Sölvi tók upp sína parta heima hjá sér (gítar og söng) en það eru fleiri sem koma að plötunni Kristinn Árnason spilar á gítara, bassa, ukulele og hljómborð Gísli Helgason (blokkflauta), Brjánn Ingason (fagott) og Sigurður Sigurðarson (munnharpa).

Dölli er að safna fyrir útgáfu plötunnar á Karolina fund

Comments are closed.