SÓLSTAFIR SENDA FRÁ SÉR MYNDBAND VIÐ LAGIÐ „MIÐAFTANN“

0

sól 4

Sólstafir er ein helsta rokksveit okkar Íslendinga og þó víðar væri leitað en kapparnir eru vel þekktir víðar en á litla kalda klakanum. Aðalbjörn og félagar voru að senda frá sér nýtt myndband við lagið „Miðaftann“ en lagið er tekið af nýjustu plötu sveitarinnar Ótta. Myndbandið er leikstýrt af Harri Haataja og Vesa Ranta.

sólstafir 2

Sólstafir verða á ferð og flugi árið 2016 líkt og fyrri ár en þá er fyrirhugað að spila breiðskífuna Ótta í heild sinni ásamt strengjasveit á eftirtöldum stöðum.

14 May 16 London (UK) Islington Assembly Hall
15 May 16 Paris (FR) Divan du Monde
16 May 16 Haarlem (NL) Patronaat
17 May 16 Hamburg (DE) Gruenspan
18 May 16 Leipzig (DE) Taubchental
19 May 16 Aarau (CH) KiFF
20 May 16 Wörgl (AT) Komma
21 May 16 Wien (AT) Arena
22 May 16 Praha (CZ) Palac Akropolis

sól 1

Glæsilegt myndband hér á ferð frá einni flottustu rokksveit heims!

Comments are closed.