SNORRI HELGASON SENDIR FRÁ SÉR PLÖTUNA „VITTU TIL“ Í JÚLÍ

0

snorri helgason 4

Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason sendir í næsta mánuði frá sér plötuna Vittu Til en hún kemur út bæði á Cd og á Vínyl. Lagið „Einsemd“ kom út á dögunum og því fylgdi afar skemmtilegt myndband en þar má sjá fólk á leiklistarnámskeiði með afar fyndnum afleiðingum.

snorri helgason

Á dögunum spilaði kappinn á tónlistarhátíðinni Secret Solstice nánar tiltekið inni í eldfjalli! Einnig kom fram Chino Moreno söngvari bandarísku hljómsveitarinnar Deftones fram, ekki amarlegt partý það.

snorri helgason2

Margir bíða spenntir eftir plötunni enda hefur Snorri sungið sig inn í hjörtu landsmanna með lögum eins og „River“ og „Mockinbird.“

Comments are closed.