SNORRI HELGASON SENDIR FRÁ SÉR MYNDBAND VIÐ LAGIÐ „EINSEMD“

0

SNORRI

Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason var að senda frá sér myndband við lagið „Einsemd.“ Lagið er fallegt og melódískt enda er Snorri einn færasti lagahöfundur landsins og þó víðar væri leitað.

Óskar Kristinn Vignisson & Kriðpleir eiga heiðurinn að myndbandinu en það er einkar skemmtilegt. Kriðpleir skrifar handritið en það sést leikhópur við æfingar með afar fyndnum hætti.

Comments are closed.