„SNJÓRINN VAR NÝFALLINN OG JÓLAANDINN SVEIF YFIR”

0

Hljómsveitin The Retro Mutants sendi fyrir skömmu frá sér snilldar jólalag sem ber heitið „Finally It’s Christmas.” Drengirnir voru í einhverju hangsi, snjórinn nýfallinn á jörðina og jólaandinn sveif yfir, ákveðið var að henda í eitt stykki jólalag!

The Retro Mutants lýsir laginu sem léttu og þægilegu syntwave 80´s slagara með dassi af saxófónn og glansi, alls ekki slæmt það!

Skrifaðu ummæli