SNJÓBRETTAMYNDIN „NOTOBO“ EFTIR HALLDÓR OG EIRÍK HELGASYNI

0

notobo_tour


Þeir eru ungir og frambærilegir, og gáfu okkur myndir eins og Sexual Snowboarding og DTF(down to film). Núna eru þeir mættir aftur með NoToBo ( spoiler aðvörun ): Þeir halda því fram að Gulli sé skotin með byssu, sem gæti alveg eins verið bölvuð lygi, en hver veit 😉

„Við teljum að þessi gæti verið að keppa um titilinn sem mynd ársins, ef ekki tilnefnd til óskarsverðlauna ef út í það er farið!“

„Þessi vetur hefur verið alveg frábær“ segir Thunder þjálfari. „Ef við getum púslað þessari mynd rétt saman verður þetta klárlega okkar lang besta mynd. Boom!“

Fram koma : Eiki Helgason , Halldór Helgason, Ethan Morgan , AJ Morgan Freemanson, Gulli Gumm , Sage Kotsenburg , Kareem El RAfie , Leo Crawford og Felix Engstrom.

 

Comments are closed.