SNJÓBRETTAKAPPINN HALLDÓR HELGASON NÆR NÝJUM HÆÐUM Í NÝJU MYNDBANDI

0

halldor-full-part-social-media-photos-photo-by-joe-carlino-carlinojoevideo-2

Akureyringurinn Halldór Helgason er einn fremsti snjóbrettakappi heims en hann var að senda frá sér brakandi ferskt snjóbrettamyndband. „Dayumm!“ nefnist myndbandið og óhætt er að segja að það er vægast sagt klikkað!

halldor-full-part-social-media-photos-halldor-gopro-22

Halldór hefur verið eitt stærsta nafnið í bransanum eða allt frá því hann vann X Games árið 2010. Líf hanns hefur snúist um snjóbretti frá blautu barnsbeini og er hann hvergi að slá slöku við.

„Dayumm!“ sannar það enn og aftur að hann er fremstur á meðal jafningja og segja má að hann nái nýjum hæðum í umræddu myndbandi!

 

Skrifaðu ummæli