SNJÓBRETTAKAPPINN BIRKIR GEORGSSON MEÐ GLÆNÝTT MYNDBAND

0

birkir2

Snjóbrettakappinn Birkir Georgsson er einn sá efnilegasti í bransanum en hann var að senda frá sér glæsilegt myndband sem nefnist „2015/2016“ og gefur til kynna að það er tekið upp á því tímabili.

Undanfarið hefur Birkir verið búsettur í Noregi en þar stundar hann nám í snjóbrettaskólanum NTG. Þessi ungi snjóbrettasnillingur ætlar sér alla leið og af myndbandinu að dæma ætti það ekki að vera mikið mál fyrir hann!

Comments are closed.