SNJÓBRETTAKAPPINN BENEDIKT FRIÐBJÖRNSSON Í SKEMMTILEGU VIÐTALI VIÐ DREAMWORKS TV

0

12771852_989316687828740_8352232896968356021_o

Snjóbrettakappinn Benedikt Friðbjörnsson hefur svo sannarlega verið að slá í gegn að undanförnu. Benni er kominn á samning hjá snjóbrettarisanum DC Snowboards og er hann búinn að vera megnið af vetrinum erlendis að keppa og taka upp.

12794711_989318127828596_7383872260716831544_o

Nú á dögunum kom út viðtal við kappann á erlendri stöð sem heitir DreamWorks Tv sem er eins og nafnið gefur til kynna í eigu DreamWorks. Þar fer Benni á kostum og svarar skemmtilegum spurningum og sýndar eru klippur frá honum á snjóbretti, að sjálfsögðu.

12778950_989318231161919_7293725626784049771_o

Skemmtilegt viðtal við einn besta og yngsta snjóbrettakappa landsins.

Comments are closed.