SNJÓBRETTAKAPPINN ARON SNORRI SENDIR FRÁ SÉR NÝTT MYNDBAND

0

ARON

Snjóbrettakappinn Aron Snorri var rétt í þessu að senda frá sér glænýtt myndband en það er allt tekið upp í Livigno á Ítalíu. Aron er einn helsti snjóbrettakappi landsins en hann er hluti af Íslenska landsliðinu og er iðinn við að ferðast og keppa.

Glæsilegt myndband frá Aroni!

Comments are closed.