SNJÓBRETTAKAPPINN ARON SNORRI RENNDI SÉR Í BLÁFJÖLLUM Í SUMAR

0

aron snorri

Aron Snorri er einn helsti snjóbrettakappi landsins en hann var að senda frá sér afar skemmtilegt myndband sem nefnist „Summer Session In Bluemountain.“ Eins og nafnið gefur til kynna er myndbandið tekið upp í bláfjöllum nú í sumar.

Fleiri snjóbrettakappar koma fram í myndbandinu en Aron er þar í broddi fylkingar! Hér er á ferðinni afar skemmtilegt myndband og ætti svo sannarlega að koma snjóbrettaáhugamönnum í gírinn fyrir veturinn.

Comments are closed.