SNJÓBRETTAKAPPINN ARON SNORRI MEÐ NÝTT MYNDBAND FRÁ STUBAI AUSTURRÍKI

0

aron
Snjóbrettakappinn Aron Snorri er án efa einn helsti snjóbrettamaður landsins en hann var að koma frá Stubai Austurríki. Aron var staddur þar við æfingar með Landsliðinu á snjóbrettum. Aron skellti í þetta skemmtilega myndband en það er frá ferðinni þar ytra.

Comments are closed.