SNJÓBRETTADROTTNINGIN HRUND HANNA DROPPAR NÝJU MYNDBANDI

0

HRUND

Snjóbrettadrottningin og töffarinn Hrund Hanna var að droppa brakandi fersku myndbandi en þar má sjá nokkrar klippur frá 2015 til 2016. Hrund er ein fremsta snjóbrettakona landsins og óhætt er að segja að það eru töggur í dömunni!

Hér er Virkilega skemmtilegt myndband á ferðinni, ýtið á play og njótið gott fólk!

Comments are closed.