SNILLDAR ÁBREIÐA AF HOLD ON MEÐ DRAKE

0

Rósa.

Upprennandi tónlistarkonan Rósa Viljálmsdóttir hefur gefið út sitt fyrsta lag í samvinnu með Hermanni Bridde en lagið er cover eða ábreiða af laginu „Hold On“ með bandaríska rapparanum Drake.

Þau Rósa og Hermann hafa lengi verið að gera tónlist saman og ætla þau nú loksins að fara gefa út það efni sem hefur safnast upp með árunum!

Hermann Bridde.

Rósa er mikill snappari (rosavilhjalms) og stefnir hún á íslensku rappsenuna og eru þau byrjuð að vinna að fyrstu plötu hennar en Hermann Bridde hefur unnið með mörgum listamönnum úr rappsenuni hér á landi. Búast má við fleiri cover lögum frá Rósu ásamt frumsömdu efni svo það er vert að fylgjast með henni í framtíðinni.

Hér fyrir neðan er lagið með texta video sem þau púsluðu saman.

Skrifaðu ummæli