SNÆFRÍÐUR OG MEMFISMAFÍAN SENDA FRÁ SÉR LAGIÐ „MEÐAN NÓTTIN FELLUR FRÁ“ ÚR LEIKRITINU DJÖFLAEYJAN

0

MEMFISMAFÍAN

Snæfríður og Memfismafían voru að senda frá sér lagið „Meðan Nóttin Fellur Frá“ en það er tekið úr leikritinu Djöflaeyjan. Memfismafían þarf varla að kynna fyrir landanum en sveitin sér um tónlistina í umræddu leikriti og er þetta fyrsta lagið sem heyrist úr því.

Hér er á ferðinni skemmtilegt lag og gaman verður að sjá þetta frábæra leikrit á sviði Þjóðleikhússins sem hefst 3. September 2016.

Comments are closed.