Smella loksins í lag eftir mörg ár af spilamennsku saman

0

Myrra Rós og Elín Ey eru báðar að gefa út nýjar sólóplötur í ár en vinkonurnar ákváðu að smella loksins í eitt lag eftir mörg ár af spilamennsku saman. Lagið ber heitið „Savior” og  er semsagt fyrsti singúll af báðum plötunum.

Trommutaktar og ýmsir synthar eru útsettir af Eyþóri Eyþórssyni, bróðir Elínar en lagið er mixað og masterað í Tónverk af Bassa Ólafssyni.

Skrifaðu ummæli