SLÓ Í GEGN Á RED BULL ACADEMY OG HELDUR PARTÝ Í KVÖLD

0

her-ma-sja-audur-i-red-bull-music-academy

Það verður heljarinnar stuð á skemmtistaðnum Húrra í kvöld en blásið verður til allsherjar heimkomuveislu fyrir tónlistarmanninn Auður. Auður lauk nýverið við Red Bull Music Academy í Montreal í Kanada. Auðunn var tekinn inn úr hópi rúmlega 4.500 umsækjenda. Því er tilefni til að blása til veislu á Húrra.

audur-1

Fram koma tónlistarmenn sem hafa unnið með Auður að undanförnu. Hildur, Karó en einnig kemur fram ensk líbanski tónlistarmaðurinn Tay Salem sem var líka í RBMA í Montreal.
Herlegheitin byrja kl 21:00 og er frítt inn!

Skrifaðu ummæli