SLIKK LAG SEM RENNUR LJÚFT INN Í VITUND HLUSTANDANS

0

rosi

Rapparinn og skeitarinn Rósi droppaði glænýju lagi á gamlársdag en það ber heitið „Gullöldin Maiiiiiin.“ Rósi er mikið hæfileikabúnt og hefur hann verið iðinn við tónlistarsköpun að undanförnu, en hann er á miklu flugi um þessar mundir! Kappinn hefur rúllað um götur borgarinnar í þó nokkur ár og óhætt er að segja að tónlist hans eigi eftir að hljóma í eyrum landsmanna um ókomna tíð!

Umrætt lag er einkar slikk og rennur það ljúft inn í vitund hlustandans.

Skrifaðu ummæli